
23 mar Efnilegir strákar í skemmtilegum leik

Strákarnir hans Gumma Garðars í 8. flokki tóku þátt í stórskemmtilegu handboltamóti sem fram fór í Mýrinni í Garðabæ fyrr í mánuðinum. Mikil gleði og einbeiting eins og sést á myndunum sem við fengum frá foreldrum.