
06 ágú Einar ánægður með Þýskalandsdvölina

Einar Sverrisson leikmaður Selfoss, sem í síðustu viku æfði með stórliðinu Rhein-Neckar Löwen, var ánægður með Þýskalandsdvölina.
Lesa má nánar um dvöl Einars í Þýskalandi á Sunnlenska.is.
Mynd: Sunnlenska.is/Guðmundur Karl