Einar, Haukur og Árni Steinn framlengja við Selfoss

Einar, Haukur og Árni Steinn framlengja við Selfoss

Þeir Einar Sverrisson, Haukur Þrastarson og Árni Steinn Steinþórsson hafa allir framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Selfoss.
 
Haukur framlengir um þrjú ár en þeir Einar og Árni Steinn um tvö ár. Handknattleiksdeildin er gríðarlega ánægð með að strákarnir hafi
ákveðið að halda tryggði sína við félagið, en þeir hafa allir verið lykilmenn í liðinu í Olísdeildinni í vetur.