Einar og Magnús Már valdir í u-21 landsliðið

Einar og Magnús Már valdir í u-21 landsliðið

Á dögunum var valinn æfingarhópur fyrir u-21 landsliðið þar sem Selfyssingar eiga tvo fulltrúa í liðinu. Þá Einar Sverrisson og Magnús Már Magnússon. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem þeir félagar hafa verið valdnir til æfinga, en Einar Sverrisson fór einnig með hópnum til Tyrklands á EM.

Hópurinn æfir saman dagana 31. október – 4. nóvember

Óskar heimasíðan þeim velgengi með landsliðinu og vonandi standa þeir sig vel og verða valdnir aftur.