Eldra ár í 5. flokki Íslandsmeistarar

Eldra ár í 5. flokki Íslandsmeistarar

Strákarnir á eldra ári í 5. flokki, sem luku keppni á Íslandsmótinu í lok apríl, gerðu þeir sér lítið fyrir og urðu meistarar í efstu deild með því að vinna alla sína leiki. Þeir hafa tekið miklum framförum í vetur en þeir byrjuðu tímabilið í 2. deild.

Mynd: Umf. Selfoss/Eyþór Lárusson