Elva Rún lék sinn fyrsta landsleik

Elva Rún lék sinn fyrsta landsleik

Selfyssingurinn Elva Rún Óskarsdóttir var í landsliðshóp U-15 ára sem lék tvo vináttulandsleiki gegn Skotum um seinustu helgi. Liðið sem leikur undir stjórn Hrafnhildar Óskar Skúladóttur og Stefáns Arnarsonar er nýstofnað og er Elva Rún fyrsti Selfyssingurinn sem valin er í svo ungt landslið.

Elva Rún (í rauðum búning) önnur frá hægri í neðri röð ásamt félögum sínum.

Tags:
,