
14 ágú Elva Rún til Skotlands

Elva Rún Óskarsdóttir hélt snemma í morgun til Skotlands með U-15 landsliði Íslands þar sem liðið tekur þátt í Viking Cup mótinu um helgina.
Elva Rún og stöllur spila við U-18 og U-15 landslið Skotlands auk þess sem U-16 landslið Englands tekur þátt.
Sjá einnig facebooksíðu handknattleiksdeildar Selfoss.
MM