Fimm frá Selfossi í landsliðshópnum

Fimm frá Selfossi í landsliðshópnum

Þeir Elvar Örn Jónsson, Haukur Þrastarson. Teitur Örn Einarsson, Ómar Ingi Magnússon og Bjarki Már Elísson verða allir í landsliðshópi Íslands sem mætir Norður-Makedóníu nú í apríl.

Fyrri leikurinn verður í Laugardalshöll þann 10. apríl en seinni ytra þann 14. apríl. Íslen­dingar hafa unnið báða leiki sína í undan­keppn­inni, gegn Grikkj­um og Tyrkj­um, og eru efst­ir með 4 stig. N-Makedón­íu­menn og Grikk­ir hafa 2 og Tyrk­ir eru án stiga á botn­i riðilsins.

Hópinn í heild má sjá hér.


Mynd: Elvar, Teitur, Ómar og Haukur á HM í Þýskalandi nú í janúar