Fjör og fjörtíu krakkar í handboltaskóla Selfoss

Fjör og fjörtíu krakkar í handboltaskóla Selfoss

Handboltaskóli Umf. Selfoss fór vel af stað í seinustu viku og tóku hátt í 40 krakkar þátt í fyrstu vikunni af þrem. Næstu vikur handboltaskólans verða 4.-8. júlí og 11.-15. júlí og eru allir velkomnir að taka þátt.

Handbolti - Handboltaskóli Selfoss I