Fjórar stelpur með yngri landsliðum

Fjórar stelpur með yngri landsliðum

Fjórir Selfyssingar voru valdir í yngri landslið kvenna á dögunum.  Hólmfríður Arnar Steinsdóttir var valin í U-18 ára landslið kvenna og þær Lena Ósk Jónsdóttir, Hugrún Tinna Róbertsdóttir og Tinna Sigurrós Traustadóttir voru allar valdar í U-16 ára landslið kvenna.  Landsliðin koma saman til æfinga 26. – 29. mars nk.

Frétt af HSÍ.is


Mynd: Hugrún Tinna, Hólmfríður Arna, Tinna Sigurrós og Lena Ósk.
Umf. Selfoss / ÁÞG.

Tags:
, , ,