Flottur hópur í handboltaskólanum

Flottur hópur í handboltaskólanum

Það var glæsilegur hópur nærri 40 krakka sem tóku þátt í handboltaskóla Selfoss sem Örn Þrastarson stjórnaði af mikilli röggsemi í júní. Flottir krakkar sem eiga framtíðina fyrir sér í handboltanum á Selfossi.