Forsala miða fyrir EHF cup 23 ágúst

Forsala miða fyrir EHF cup 23 ágúst

Selfoss mætir litháenska liðinu Klaipeda Dragunas þann 1.september n.k. hér heima í fyrstu umferð EHF cup. Forsala miða mun fara fram í Iðu, 23 ágúst n.k. á milli kl 18 og 20. Ath. að allir verða að vera með miða til að komast á leikinn, líka iðkendur og börn. Þeir sem kaupa Platínum árskort fá sérstakan forgang að miðum á leikinn. Ath. að um takmarkað magn miða er að ræða.