Framkvæmdir í IÐU

Framkvæmdir í IÐU

Framkvæmdir eru nú hafnar í íþróttahúsinu IÐU við að skipta um gólefni í salnum, en handboltinn mun flytja sig yfir götuna fyrir næsta keppnistímabil.

Handknattleiksdeildin sér um að rífa gamla parketið af og síðan verður lagt nýtt parket á gólfið ásamt því að ný og stærri stúka mun verða sett upp. Þröstur Ingvarsson og Jósef Geir Guðmundsson hafa haldið utan um verkefnið ásamt fjölda sjálfboðaliða sem hafa lagt hönd á plóg.

 

 

 


 

Tags: