Frítt í rútu á leik Vals og Selfoss

Frítt í rútu á leik Vals og Selfoss

Boðið verður upp á fríar sætaferðir á leik meistaraflokks karla gegn Val á morgun, mánudag. Leikurinn hefst kl 19:30. Þetta er toppbarátta og við þurfum á stuðningi ykkar að halda. 

Boðið verður upp á fríar sætaferðir ef næg skráning næst. Lágmarksskráning er 40 manns. Fyrstir koma fyrstir fá.

Ath. að frítt er í rútuna!!

Skráning fer fram á Facebook: Selfoss handbolti – Stuðningsmenn