Góður árangur á Ákamótinu

Góður árangur á Ákamótinu

Stelpurnar í 7. flokki kepptu á Ákamóti HK helgina 9. og 10. febrúar og stóðu sig virkilega vel.

Ljósmyndir frá foreldrum og þjálfurum Umf. Selfoss

Til baka