Handboltaæfingar byrja fimmtudaginn 22. ágúst

Handboltaæfingar byrja fimmtudaginn 22. ágúst

Handboltaæfingar yngri flokka hefjast fimmtudaginn 22. ágúst, æfingatímar verða auglýstir síðar. Handknattleiksdeild Umf. Selfoss leggur mikla áherslu á að hafa vel menntaða og reynslumikla þjálfara og hefur verið mikill stöðugleiki í mannaráðningum undanfarin ár. Yngri flokka starfið hefur verið í fremstu röð undanfarin ár og deildin vex og dafnar á hverju ári.

Þjálfarar í vetur verða:
4. fl. karla Gísli Felix Bjarnason 848 2949 afelix@simnet.is
4. fl. kvenna Gísli Felix Bjarnason 848 2949 afelix@simnet.is
5. fl. karla E Eyþór Lárusson 845 9621 larusson89@gmail.com
5. fl. karla Y Örn Þrastarson 773 6986 ornth@hotmail.com
5. fl. kvenna Gísli Felix Bjarnason 848 2949 afelix@simnet.is
6. fl. karla Eyþór Lárusson 845 9621 larusson89@gmail.com
6. fl. kvenna Gísli Felix Bjarnason 848 2949 afelix@simnet.is
7. fl. karla Guðmundur Garðar Sigfússon 848 0711 gudmundurg@vallaskoli.is
7. fl. kvenna Guðfinna Tryggvadóttir 899 7752 gudfinnat@vallaskoli.is