Handboltaæfingar byrjaðar

Handboltaæfingar byrjaðar

Þá eru æfingar hafnar hjá yngri flokkum í handboltanum. Æfingatöfluna má sjá hér meðfylgjandi. Allar æfingar fara fram í Hleðsluhöllinni, Iðu íþróttahúsi FSu.

Allir eru velkomnir að prófa að æfa handbolta. Allar nánari upplýsingar gefur yfirþjálfari yngri flokka, Einar Guðmundsson.

Æfingatímar og þjálfarar

Æfingagjöld

Gengið er frá skráningu í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra á slóðinni selfoss.felog.is en þar er einnig hægt að nýta frístundastyrk Sveitarfélagsins Árborgar með því að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum eða Íslykli.

Vinsamlegast athugið að rétt netfang verður að vera skráð í Nóra til að upplýsingar komist til skila.