2. flokkur leikur gegn FH í bikarnum

2. flokkur leikur gegn FH í bikarnum

Í dag leikur 2. flokkur Selfoss í 8-liða úrslitum í Símabikarnum. Von er á hörku skemmtum og mikilli baráttu. Þó vann FH nokkuð öruggan sigur á leik þessara liða í deildinni fyrr í vetur. 25-35 þó var staðan einungis 13-14. Þannig liðið á vel að geta staðið í þessu stjörnuprýdda FH liði. En þar eru nokkuð margir landsliðsmenn úr yngri landsliðum Íslands. Leikurinn hefst stundvísilega klukkan 17:00 í íþróttahúsinu við Vallaskóla. Hvetur heimasíðan sem flesta að mæta og styðja strákana enda veitir ekki af í svona hörku leik. Þar sem leikur í undanúrslitunum er að veði.