2001 árgangur stráka orðnir Íslandsmeistarar

2001 árgangur stráka orðnir Íslandsmeistarar

Strákarnir á yngra ári í 6. flokki drengja hafa nú þegar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í sínum aldursflokki eftir að hafa unnið þrjú fyrstu mótin í vetur. Keppnisfyrirkomulagið er þannig að úrslit úr þremur mótum af fimm telja til Íslandsmeistaratitils. Þetta er með eindæmum sigursæll flokkur. Þeir hafa aldrei tapað leik á Íslandsmóti, unna alla sína leiki síðustu ár líka. Guðmundur Sigmarsson íþróttakennari hefur verið þjálfari strákanna allt frá byrjun.