B-lið 4. flokks kvenna vann Hauka

B-lið 4. flokks kvenna vann Hauka

Vörn og markvarsla var mjög góð að þessu sinni auk þess sem að nokkur góð hraðaupphlaup náðust sem hefur vantað að gera meira af. Þá var sóknarleikurinn oft á tíðum góðum og náðu stelpurnar nokkrum sinnum gullfallegum leikfléttum sem skiluðu fallegum mörkum. Allar fengu að spila og stóðu sig vel.

Áfram Selfoss