Handboltamót hjá 6. flokki á Selfossi

Handboltamót hjá 6. flokki á Selfossi

Fjórða mót vetrarins hjá yngra ári í 6. flokk kvenna í handbolta verður haldið á Selfossi laugardaginn 14. mars.

Leikið er á tveimur völlum í íþróttahúsi FS og einum í íþróttahúsi Vallaskóla. Leikmenn meistaraflokka karla og kvenna sjá um dómgæslu á mótinu. Meistaraflokkar félagsins sjá einnig um sjoppu og mótsstjórn.