Handboltamóti 6. flokks frestað

Handboltamóti 6. flokks frestað

Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta fyrirhuguðu móti 6. flokks kvenna yngri sem fram átti að fara um helgina á Selfossi.

Mótið færist í heild sinni til 27.-28. mars og verða tímasetningar sendar út í næstu viku.