Handknattleiksdeildin óskar öllum gleðilegra jóla

Handknattleiksdeildin óskar öllum gleðilegra jóla

Handknattleiksdeild Selfoss óskar öllum þeim stuðningsmönnum, styrktaraðilum og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Liðið ár hefur verið viðburðaríkt í handboltanum. Þar má nefna besta árangur meistaraflokks karla og kvenna frá upphafi, þáttaka í Evrópukeppni félagsliða, tugi landsliðsmanna í öllum A-landsliðum og yngri landsliðum og margt fleira. 

Áfram Selfoss og gleðileg jól!