Hanna í landsliðshópi Íslands

Hanna í landsliðshópi Íslands

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er í landsliðshópi Íslands sem æfir undir stjórn Axels Stefánssonar landsliðsþjálfara í Reykjavík 18. september.

Í hópnum er einnig Selfyssingurinn Elena Elísabet Birgisdóttir og tilbúnar til vara eru tveir leikmenn Selfoss þær Perla Ruth Albertsdóttir og Arna Kristín Einarsdóttir.

F.v. Hrafnhildur Hanna, Perla Ruth og Arna Kristín.
Ljósmynd: Umf. Selfoss: Tinna Soffía Traustadóttir