
29 júl Hanna og Katrín í landsliðið

Axel Stefánsson nýr landsliðsþjálfari í handbolta hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp sem mun æfa í Reykjavík vikuna 7.-12. ágúst.
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hefur verið í landsliðinu og spilað 15 leiki fyrir Ísland en Katrín Ósk Magnúsdóttir er nú valin í A-landslið í fyrsta sinn.
Sannarlega góðar fréttir fyrir stelpurnar og ekki síður fyrir handknattleiksdeild Selfoss.
MM