Haukur með U-17 til Frakklands

Haukur með U-17 til Frakklands

Haukur Þrastarson er í 16 manna hópi U-17 ára landsliðs Íslands í handbolta sem Heimir Ríkarðasson hefur valið til æfinga fyrir mót í Amiens í Frakklandi 3.-5. nóvember n.k. Haukur er annar tveggja leikmanna í liðinu fæddur 2001 en allir hinir eru fæddir árið 2000.

Haukur er meðal efnilegustu handboltamanna landsins.
Ljósmynd: HSÍ