Haukur og Sölvi æfðu með U-16

Haukur og Sölvi æfðu með U-16

Haukur Þrastarson (t.v.) og Sölvi Svavarsson æfðu um helgina með U-16 ára landsliði Íslands og stóðu sig mjög vel. Þeir hafa æft vel og er það að skila sér. Strákarnir verða í eldlínunni í úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitillinn, en þeir eru nýkrýndir bikarmeistarar, ásamt félögum sínum í 4. flokk.

Ljósmynd: Umf. Selfoss/Örn Þrastarson