Haukur tilnefndur sem besti ungi leikstjórnandi heims

Haukur tilnefndur sem besti ungi leikstjórnandi heims

Haukur okkar Þrastarson er tilnefndur sem besti ungi leikstjórnandi heims af vefsíðunni HandballPlanet.com.

Hauk­ur er til­nefnd­ur sem besti leik­stjórn­and­inn ásamt Frakk­an­um Kyli­an Vil­lem­inot úr liði Mont­p­ellier, Slóven­an­um Fomen Makuc úr liði Celje Laso og Ung­verj­an­um Matyas Gyori sem leik­ur með Tata­banya.

Blaðamenn víðs veg­ar um Evr­ópu til­nefndu 28 leik­menn, fjóra í hverri stöðu og það eru síðan les­end­ur hand­ball-pla­net.com sem taka þá í að velja þá bestu.

Taktu þátt í kosningunni hér.