Helgi áfram á Selfossi

Helgi áfram á Selfossi

Helgi Hlynsson (24) og handknattleiksdeild undirrituðu í dag samning til eins árs. Handknattleiksdeild fagnar því að Helgi skuli endurnýja samning sinn við deildina og væntir mikils af honum.

Ljóst að deildin ætti ekki að vera á flæðiskeri stödd með þetta góða markmenn innan borðs.

MM

Tags: