Hergeir og Ómar Ingi fara til Þýskalands

Hergeir og Ómar Ingi fara til Þýskalands

Einar Guðmundsson og Sigursteinn Arndal völdu tvo leikmenn Selfoss, Hergeir Grímsson og Ómar Inga Magnússon, í 16 manna hóp U18 ára landsliðsins sem tekur þátt á æfingamóti í Þýskalandi milli jóla og nýárs. Þessi sami hópur tekur þátt í undankeppni fyrir EM. Mótið verður í Almhult í Suður-Svíþjóð 10.-12.janúar 2014.

Tags: