Hrafnhildur Hanna í U20 ára landsliðið

Hrafnhildur Hanna í U20 ára landsliðið

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var í dag valin í æfingahóp fyrir U20 ára landslið kvenna sem mun æfa saman dagana 21.-27. október. Fyrsta æfingin er 21. október en liðið er undir stjórn þjálfararanna Guðmundar Karlssonar og  Halldórs Harra Kristjánssonar.

Glæsilegur árangur hjá hinni efnilegu Hrafnhildi Hönnu.

 
Tags: