Hrafnhildur Hanna markahæst og best með landsliðinu

Hrafnhildur Hanna markahæst og best með landsliðinu

Íslenska A-landslið kvenna lék um helgina tvo leiki gegn B-landsliði Noregs í Noregi. Fyrri leikurinn endaði 31-21 fyrir þeim norsku þar sem Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var markahæst með 4 mörk og var valin besti leikmaður íslenska liðsins í leiknum. Norðmenn unnu einnig seinni leikinn 36-23 og aftur var Hrafnhildur Hanna markahæst með sex mörk.

Sannarlega glæsilega frammistaða hjá okkar konu í leiknum.

Ljósmynd af fésbókarsíðunni Stelpurnar okkar.