Íslandsmeistarar í 3. flokki

Íslandsmeistarar í 3. flokki

Strákarnir í 3. flokki karla urðu um helgina Íslandsmeistarar í B-úrslitum eftir góðan 26-22 sigur gegn Val. Fyrr um daginn höfðu þeir unnið Þór Akureyri í undanúrslitum 31-28 eftir vítakeppni.

Til baka