Íslandsmeistarar í 6. flokki

Íslandsmeistarar í 6. flokki

Stelpurnar á yngra ári í 6. flokki tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta með því að vinna alla sína leiki á lokamóti tímabilsins sem fram fór á Akureyri fyrstu helgina í júní. Athyglisvera er að einungis tvær stelpur í 6. flokki en hinar fimm eru allar ennþá í 7. flokki.

Liðið er einnig deildarmeistari en það vann þrjú af fjórum Íslandsmótum í vetur og tapaði aðeins einum leik á tímabilinu.

Umf. Selfoss/ggs

Ljósmynd: Umf. Selfoss