Katla Björg framlengir við Selfoss

Katla Björg framlengir við Selfoss

Línumaðurinn Katla Björg Ómarsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Katla er aðeins 21 árs og gríðarlega duglegur og metnaðarfullur leikmaður. Handknattleiksdeildin fagnar því að Katla skuli framlengja við Selfoss.


Mynd: Katla Björg Ómarsdóttir
Umf. Selfoss / ÁÞG

Til baka