Katla og Elva Rún æfa með U-16

Katla og Elva Rún æfa með U-16

Selfyssingarnir Katla Magnúsdóttir og Elva Rún Óskarsdóttir eru meðal 28 leikmanna sem Hrafnhildur Skúladóttir og Stefán Arnarson landsliðsþjálfarar U-16 ára landsliðsins í handbolta hafa valið til æfinga helgina 18.-20. mars. Fyrsta æfing hópsins er föstudaginn 18. mars klukkan 20.00 í Kórnum.