Kynning á Ull Max vörum í Tíbrá á fimmtudag

Kynning á Ull Max vörum í Tíbrá á fimmtudag

Stelpurnar í 4. flokki kvenna í handbolta verða með kynningu á Ull Max vörum í Tíbrá fimmtudaginn 18. október kl. 18:00-20:00. Ullmax er hágæða vara úr ull og microfiber (örtrefjum) sem eingöngu er seld í fjáröflunarskini. Hægt er að skoða Ull Max vörurnar inn á ullmax.is.