Landsliðsæfingar hjá U-15

Landsliðsæfingar hjá U-15

Það voru öflugir Selfyssingar sem æfðu með U-15 ára landsliði karla og kvenna um síðustu helgi í Kórnum. Það voru þeir Daníel Þór Reynisson, Sæþór Atlason, Hans Jörgen Ólafsson og Einar Gunnar Gunnlaugsson sem æfðu með U-15 ára landsliði karla og Tinna Sigurrós Traustadóttir sem æfði með U-15 ára landsliði kvenna. Einar Guðmundsson er þjálfari liðanna.

Mynd: Daníel Þór Reynisson, Sæþór Atlason, Tinna Sigurrós Traustadóttir, Hans Jörgen Ólafsson og Einar Gunnar Gunnlaugsson.