Leik Selfyssinga frestað

Leik Selfyssinga frestað

Vegna ófærðar til og frá Reykjavík var leik Hamranna og Selfoss sem fram átti að fara á laugardag frestað.

Nýr leikdagur er sunnudagurinn 11.janúar kl.15.00 í Íþróttahöllinni á Akureyri.