Líf og fjör í handbolta

Líf og fjör í handbolta

Strákarnir á yngra ári í 6. flokki tóku þátt í Íslandsmótinu um seinustu helgi. Selfoss var með tvö lið og vann lið 2 sína deild en lið 1 lenti í öðru sæti í sinni deild eftir harða og spennandi keppni.

Það var Jóhannes Ásgeir Eiríksson sem smellti myndum af mótinu og má finna þær á fésbókinni.