Magnaður sigur í Mosfellsbænum

Magnaður sigur í Mosfellsbænum

Selfoss vann magnaðan sigur á Aftureldingu, 28-29, í Mosfellsbænum í kvöld. Liðið var undir allan leikinn en með ótrúlegum lokakafla, þar sem Elvar Örn skoraði 4 mörk í röð, náðu Selfyssingar að jafna leikinn, 26-26. Einar Sverrisson náði síðan að tryggja sigurinn með marki þegar 9 sekúndur voru eftir.

Tölfræði

Teitur Örn Einarsson 7
Elvar Örn Jónsson 7
Atli Ævar Ingólfsson 5
Einar Sverrisson 5
Guðjón Baldur Ómarsson 2
Haukur Þrastarson 2
Hergeir Grímsson 1

Sölvi varði 7/1
Helgi Hlynsson 1
Anadin Suljakovic 1

Nánar um leikinn á Sunnlenska.is, Mbl.is og Vísir.is

Leikskýrslu má sjá hér.


Mynd: UMFS/ Jóhannes Eiríksson

Tags: