Atli Ævar Ingólfsson

Staða Línumaður
Númer 13
Fæðingardagur 06.05.1988
Fæðingarstaður Akureyri
Spilað með Selfoss síðan 2017
Leikir fyrir Selfoss 13
Mörk fyrir Selfoss 46
Fyrrum félög Þór Ak. og Akureyri Handboltafélag (-2009),
HK (2009-2012), Sönderjyske (2012-2013),
Nordsjælland (2013-2014), Guif IF (2014-2015),
IK Sävehof (2015-2017)

Ættfræði

Faðir er Ingólfur Gíslason og móðir Gréta Björnsdóttir. Er bróðir Kristins Ingólfssonar sem er frægur maður

Fyrsti mfl leikurinn

Ég var 17 ára með Þór Ak. á móti KA

Hversu gamall byrjaðir þú að æfa?

9 ára

Fyrsti handboltaþjálfarinn þinn

Gunni Mall

Uppáhaldsleikmaðurinn þinn

Ivano balic

Bestur í klefanum

Grímur Hergeirsson

Eftirminnilegasta atvikið á ferlinum

Íslandsmeistari með HK árið 2012

Rútínan á leikdegi

Hvíld og almennilegur matur annars ekkert sérstakt