Staða | Vinstri skytta |
Númer | 24 |
Fæðingardagur | 07.05.1992 |
Fæðingarstaður | Selfoss |
Spilað með Selfoss síðan | 2010 |
Leikir fyrir Selfoss | 114 |
Mörk fyrir Selfoss | 527 |
Fyrrum félög | ÍBV (2014-2016) |
Fæddur og uppalin á Selfossi. Foreldrar eru Sigrún Helga Einarsdóttir og Sverrir Einarsson. Móðir mín er ættuð frá Vestmannaeyjum og Laugarvatni en er alin upp á Selfossi. Faðir minn er ættaður frá Nýja bæ undir Eyjafjöllum og Dísukoti Þykkvabæ og er alin upp í laugardælum.
Sunnudaginn 12.des, 2010 með Selfoss á móti FH
Man ekki hvað ég var gamall þegar ég byrjaði að æfa
Höddi Bjarna var minn fyrsti þjálfari
Hef verið mjög hrifinn af Uwe Gensheimer í gegnum tíðina. Ætli ég segi ekki hann þó það sé enginn sérstakur…
Mási hefur verið sá sem ég hef mest gaman af í klefanum í gegnum tíðina
Bikarmeistaratitillinn árið 2015 með ÍBV
Engin rútína svosem, ég geri í raun bara það sem mér líður best með