Eyvindur Hrannar Gunnarsson

Staða Línumaður
Númer 26
Fæðingardagur 24.08.1988
Fæðingarstaður Reykjavík
Spilað með Selfoss síðan 2011
Leikir fyrir Selfoss 89
Mörk fyrir Selfoss 85
Fyrrum félög Fylkir (2012-2013), Mílan (2014-2015)

Ættfræði

Ættaður a…..

Fyrsti mfl leikurinn

Það var í október árið 2011 með Selfoss gegn ÍBV

Hversu gamall byrjaðir þú að æfa?

Minnir að ég hafi verið 6-7 ára gamall

Fyrsti handboltaþjálfarinn þinn

Gunnar Ingi Björnsson

Uppáhaldsleikmaðurinn þinn

Jackson Richardson og Oliver Roggisch

Bestur í klefanum

Sverrir og Mási deila þessum titli

Eftirminnilegasta atvikið á ferlinum

Leikur 3 og 5 í umspilinu 2016

Rútínan á leikdegi

Hún er nokkuð hefðbundin, borða hollan og góðan mat vera vel hvíldur og svo hlustað á nokkra góða tóna til að koma sér í gírinn