Grímur Hergeirsson

Staða Aðstoðarþjálfari
Fæðingardagur 04.06.1969
Fæðingarstaður Selfoss
Þjálfað Selfoss síðan 2015
Leikir fyrir Selfoss 140
Mörk fyrir Selfoss ?
Fyrrum félög sem leikmaður Selfoss og Elverum
Fyrrum félög sem þjálfari

Ættfræði

Grímur Fanneyjarson Hergeirsson. Vel ættaður, blanda af því besta

Fyrsti mfl leikurinn

Haustið 1985 með Selfoss gegn Völsungi

Hversu gamall byrjaðir þú að æfa?

10 ára

Fyrsti handboltaþjálfarinn þinn

Man ekki hver var fyrsti þjálfarinn minn var

Uppáhaldsleikmaðurinn þinn (utan Selfoss)

Margir góðir, allir einstakir á sinn hátt. Geri ekki upp á milli

Eftirminnilegasta atvikið á ferlinum

Sturtan