Guðjón Ágústsson

Staða Hægra horn
Númer 2
Fæðingardagur 1.11.1996
Fæðingarstaður Selfoss
Spilað með Selfoss síðan 2014
Leikir fyrir Selfoss 81
Mörk fyrir Selfoss 157
Fyrrum félög UMF Hvöt

Ættfræði

Fæddur á á Selfossi og uppalinn á kúabúinu Stærri-Bæ í Grímsnesi. Pabbi (Gústi) er kúabóndi á Stærri-Bæ og er uppalinn þar af foreldrum sínum Dóru og Gunnari, bændum. Mamma heitir Anna Margrét og er menntaður sérkennari. Hún er alinn upp í Kópavogi af Guðríði Vestmann, hjúkrunarfræðingi og Sigurði Thorstensen flugumferðarstjóra. Til gamans má geta að langafi minn hann Guðjón sem ég er skírður í höfuðið á var vélstjóri á vitaskipinu Hermóði og starfaði þar með afa Patta þjálfara, Guðna Th. eldri, skipstjóra.

Fyrsti mfl leikurinn

Árið 2014 með Selfoss gegn ÍBV

Hversu gamall byrjaðir þú að æfa?

10 ára

Fyrsti handboltaþjálfarinn þinn

Arnar Gunnarsson

Uppáhaldsleikmaðurinn þinn

Guðjón Valur

Bestur í klefanum

Mási

Eftirminnilegasta atvikið á ferlinum

Þegar við unnum oddaleik gegn Fjölni í umspili um sæti í olísdeildinni

Rútínan á leikdegi

Góður svefn, mikill matur, lyftingar og smá vinna