Guðjón Baldur Ómarsson

Staða Hægra horn
Númer 20
Fæðingardagur 11.02.2000
Fæðingarstaður Selfoss
Spilað með Selfoss síðan 2016
Leikir fyrir Selfoss 12
Mörk fyrir Selfoss 10
Fyrrum félög
Guðjón Baldur_snap

Ættfræði

Foreldrar mínir heita Ómar Þór Baldursson og Halla Baldursdóttir . Faðir minn er fæddur á Selfossi. Faðir (afi) hans Guðjón Baldur Valdimarsson er fæddur á Læk i hrungerðishrepp og mamma (amma) Vilborg Magnúsdóttir er frá Jórvikurhjáleigu Hjaltastaðaþingá. Móðir mín er fædd a Hepphólum i hrunamannahrepp. Faðir henna (afi) var frá Sandlæk og mamma henna (amma) er fædd og uppalin á Hrepphólum. Svo segir faðir minn að ég og Elli eru skyldir, er einnig skyldur Villa Vill í gegnum afa.

Fyrsti mfl leikurinn

18.febrúar 2017 á móti Haukum með Selfoss

Hversu gamall byrjaðir þú að æfa?

Ég var 7 ára

Fyrsti handboltaþjálfarinn þinn

 Mig minnir að Eyþór Lárusson hafi verið að þjálfa fyrstu æfinguna sem ég mætti á

Uppáhaldsleikmaðurinn þinn

Guðjón Valur Sigurðsson og Uwe Gensheimer

Bestur í klefanum

Sveppi er alltaf skemmtilegur

Eftirminnilegasta atvikið á ferlinum

Fyrsti mfl leikurinn þegar ég kom inná á móti Haukum

Rútínan á leikdegi

Ég er svosem ekki með neina sérstaka rútínu, bara hugsa vel um sjálfan mig