Guðni Ingvarsson

Staða Línumaður
Númer 5
Fæðingardagur 15.07.1986
Fæðingarstaður Reykjavík
Spilað með Selfoss síðan 2008
Leikir fyrir Selfoss 117
Mörk fyrir Selfoss 253
Fyrrum félög ÍR (2003-2008), ÍBV (2012-15) og Grótta (2015-2016)

Ættfræði

Frá Skarði í Landssveit, ólst upp á Hvolsvelli. Faðir er Ingvar Ingólfsson og móðir er Helga Fjóla Guðnadóttir

Fyrsti mfl leikurinn

Árið 2003 með ÍR gegn Fjölni

Hversu gamall byrjaðir þú að æfa?

16 ára

Fyrsti handboltaþjálfarinn þinn

Man ekki hvað hann heitir hann er allavega sonur Borisar

Uppáhaldsleikmaðurinn þinn

Hef alltaf verið mjög hrifin af Nikola Karabatić

Bestur í klefanum

Sveppi þegar hann kemur beint úr fjósinu

Eftirminnilegasta atvikið á ferlinum

Verða Íslandsmeistari árið 2014 með ÍBV

Rútínan á leikdegi

Helst að vera í vinnu og ná að horfa á einn þátt af Sönn íslensk sakamál og fara yfir hvaða leikmenn gera í sókn sem maður spilar á móti i vörn