Haukur Þrastarson

Staða Leikstjórnandi
Númer 25
Fæðingardagur 14.04.2001
Fæðingarstaður Selfoss
Spilað með Selfoss síðan 2016
Leikir fyrir Selfoss 22
Mörk fyrir Selfoss 22
Fyrrum félög

Ættfræði

Foreldrar eru Þröstur Ingvarsson og Guðbjörg Bjarnadóttir. Ég og Teitur erum systkinabörn og Elvar, Árni Steinn og Rúnar allt frændur.

Fyrsti mfl leikurinn

Í September 2016 með Selfoss gegn Aftureldingu

Hversu gamall byrjaðir þú að æfa?

6 ára

Fyrsti handboltaþjálfarinn þinn

Gummi Sigmars

Uppáhaldsleikmaðurinn þinn

Nikola Karabatic

Bestur í klefanum

Andri Már

Eftirminnilegasta atvikið á ferlinum

Vinna Íslandsmeistaratitill með 4.flokki í vor (2017)

Rútínan á leikdegi

Borða vel, sofa og hlusta á tónlist