Staða | Leikstjórnandi |
Númer | 25 |
Fæðingardagur | 14.04.2001 |
Fæðingarstaður | Selfoss |
Spilað með Selfoss síðan | 2016 |
Leikir fyrir Selfoss | 22 |
Mörk fyrir Selfoss | 22 |
Fyrrum félög | – |
Foreldrar eru Þröstur Ingvarsson og Guðbjörg Bjarnadóttir. Ég og Teitur erum systkinabörn og Elvar, Árni Steinn og Rúnar allt frændur.
Í September 2016 með Selfoss gegn Aftureldingu
6 ára
Gummi Sigmars
Nikola Karabatic
Andri Már
Vinna Íslandsmeistaratitill með 4.flokki í vor (2017)
Borða vel, sofa og hlusta á tónlist