Staða | Vinstra horn |
Númer | 3 |
Fæðingardagur | 25.02.1997 |
Fæðingarstaður | Selfoss |
Spilað með Selfoss síðan | 2014 |
Leikir fyrir Selfoss | 91 |
Mörk fyrir Selfoss | 244 |
Fyrrum félög | – |
Foreldrar mínir er Grímur Hergeirsson og Björk Steindórsdóttir. Pabbi spilaði fyrir Selfoss og Elverum back in the days. Þórir Hergeirsson er föðurbróðir minn. Hann þjálfar norska kvennalandsliðið í handbolta. Guðrún Herborg (Birkivallabomban) er föðursystir mín. Hún spilaði einnig handbolta með Selfoss. Hún á Janus Daða. Hann er fínn gaur
Árið 2014 með Selfoss gegn KR í 1.deildinni
Ætli ég hafi ekki verið 8 eða 9 ára
Ekki alveg viss. Líklega var það Einar nokkur Guðmundsson
Það var lengi vel Bartlomiej Jaszka en núna er það Helgi Hlynsson
Sverrir Pálsson er að mínu mati verstur og bestur
Partille Cup sigurinn og þegar við unnum Fjölni í oddaleiknum um að komast upp í Olís deildina
Ég er ekki mikill leikdagsrútínumaður. Ég hlusta á góða tónlist í rútunni og upp í rúmi, borða vel og skoða vídjó af andstæðingnum. Ekki flókið!