Hergeir Grímsson

Staða Vinstra horn
Númer 3
Fæðingardagur 25.02.1997
Fæðingarstaður Selfoss
Spilað með Selfoss síðan 2014
Leikir fyrir Selfoss 91
Mörk fyrir Selfoss 244
Fyrrum félög
[social_icons type=“normal_social“ icon=“fa-facebook“ use_custom_size=“no“ size=“fa-2x“ link=“https://www.facebook.com/hergeirgrims“ target=“_self“]
[social_icons type=“normal_social“ icon=“fa-instagram“ use_custom_size=“no“ size=“fa-2x“ link=“https://www.instagram.com/hergeirgrims/“ target=“_self“]
[social_icons type=“normal_social“ icon=“fa-twitter“ use_custom_size=“no“ size=“fa-2x“ link=“https://twitter.com/hergeirgrimsson“ target=“_self“]

Ættfræði

Foreldrar mínir er Grímur Hergeirsson og Björk Steindórsdóttir. Pabbi spilaði fyrir Selfoss og Elverum back in the days. Þórir Hergeirsson er föðurbróðir minn. Hann þjálfar norska kvennalandsliðið í handbolta. Guðrún Herborg (Birkivallabomban) er föðursystir mín. Hún spilaði einnig handbolta með Selfoss. Hún á Janus Daða. Hann er fínn gaur

Fyrsti mfl leikurinn

Árið 2014 með Selfoss gegn KR í 1.deildinni

Hversu gamall byrjaðir þú að æfa?

Ætli ég hafi ekki verið 8 eða 9 ára

Fyrsti handboltaþjálfarinn þinn

Ekki alveg viss. Líklega var það Einar nokkur Guðmundsson

Uppáhaldsleikmaðurinn þinn

Það var lengi vel Bartlomiej Jaszka en núna er það Helgi Hlynsson

Bestur í klefanum

Sverrir Pálsson er að mínu mati verstur og bestur

Eftirminnilegasta atvikið á ferlinum

Partille Cup sigurinn og þegar við unnum Fjölni í oddaleiknum um að komast upp í Olís deildina

Rútínan á leikdegi

Ég er ekki mikill leikdagsrútínumaður. Ég hlusta á góða tónlist í rútunni og upp í rúmi, borða vel og skoða vídjó af andstæðingnum. Ekki flókið!